spot_img
HomeFréttirNýjir leikmenn til Hauka

Nýjir leikmenn til Hauka

13:21

{mosimage}
(Ragnheiður í leik með Breiðablik veturinn 2007-08)

Þau Ragnheiður Theodórsdóttir og Örn Sigurðarsón eru gengin liðs við Hauka á ný. Ragnheiður er 21 árs gamall bakvöður en Örn er 19 ára gamall framherji/miðherji. Frá þessu er greint á heimasíðu Hauka.

Á heimasíðu Hauka segir Henning Henningsson, þjálfari Hauka, að hann sé ánægður að fá Ragnheiði enda duglegur leikmaður á ferð.

Bæði Ragnheiður og Örn hafa áður leikið með Haukum en Ragnheiður var Íslandsmeistari með Haukum árið 2006.

Lesa um Ragnheiði á Haukar.is

Lesa um Örn á Haukar.is

[email protected]

myndir: [email protected] og Snorri Örn Arnaldsson

{mosimage}
(Örn Sigurðarson)

Fréttir
- Auglýsing -