spot_img
HomeRusliðNýir Vice búningar Miami Heat verða geggjaðir

Nýir Vice búningar Miami Heat verða geggjaðir

Miami Heat spilaði í fyrsta skiptið á síðustu leiktíð í sérstakri útgáfu af búningum liðsins sem kallaðir voru Vice – eftir sjónvarpsþáttunum ódauðlegu Miami Vice.

Þeir búningar voru smjör (eins og myndin að ofan sýnir) en þessir búningar verða Herra Hnetusmjör ef eitthvað er að marka þessar myndir sem láku út af kynningarfundi liðsins í gær. Lekandi fegurð. MUST. HAVE.

Fréttir
- Auglýsing -