spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karla"Nú fáum við allavegana tvo heimaleiki"

“Nú fáum við allavegana tvo heimaleiki”

Í kvöld áttust við liðin sem léku til úrslita í bikarnum fyrr á þessu ári. Valur – Stjarnan, í þeim leik fór Valur með sigur af hólmi. En sá sigur telur ekkert þegar komið er í úrslitakeppnina. Fyrsti leikurinn fór fram í Origohöllinni að viðstöddum of fáum áhorfendum. Leikurinn jafn og spennandi allan tímann og Stjarnan knúði fram sigur 89-94

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Arnar Guðjónsson þjálfara Stjörnunnar eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -