spot_img
HomeFréttirNorrköping lá úti um helgina

Norrköping lá úti um helgina

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar í Norrköping Dolphins máttu fella sig við tíu stiga tap á útivelli um helgina í sænsku úrvalsdeildinni. Norrköping heimsótti þá Visby Ladies þar sem lokatölur voru 72-62 fyrir Visby.
 
 
Hann var ekki að detta hjá landsliðskonunni þennan leikinn, sex þristar sem vildu ekki rata heim en átta fráköst og einn stolinn bolti skiluðu sér. Norrköping er í 9. sæti deildarinnar með þrjá sigra og fimm tapleiki.
 
Staðan í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð
GRUNDSERIE
Nr Lag V F Poäng
1. Udominate Basket 8 0 16
2. Northland Basket 8 0 16
3. Sallén Basket 6 2 12
4. Alvik BBK 5 3 10
5. Mark Basket 5 3 10
6. Telge Basket 4 4 8
7. IK Eos 3 5 6
8. Visby Ladies 3 5 6
9. Norrköping Dolphins 3 5 6
10. 08 Stockholm HR 2 6 4
11. Akropol BBK 1 7 2
12. Solna Vikings 0 8 0
  
Fréttir
- Auglýsing -