spot_img
HomeFréttirNM U18 kv: Tap fyrir Svíum

NM U18 kv: Tap fyrir Svíum

12:29

{mosimage}

Íslensku stúlkurnar í U18 ára liðinu voru fyrir stundu að ljúka leik gegn heimastúlkum og fóru leikar 63-49 fyrir þær sænsku. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en svo sigu þær sænsku framúr og voru alltaf skrefinu á undan.


Íris Sverrisdóttir og Unnur Tara Jónsdóttir voru stigahæstar með 9 stig hvor en alls skoruðu 11 leikmenn íslenska liðsins í leiknum.
 

[email protected] 

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -