spot_img
HomeFréttirNM U16 kv: Tap gegn Dönum

NM U16 kv: Tap gegn Dönum

18:59

{mosimage}

U16 ára stelpurnar léku við Dani fyrr í dag og lágu 36-52. Þær dönsku skoruðu fyrstu stigin og juku muninn jafnt og þétt allan leikinn.

  Guðbjörg Sverrisdóttir var langstigahæst hjá íslenska liðinu með 16 stig auk þess að taka 6 fráköst og stela 4 boltum. Liðið leikur gegn Svíum á morgun og Norðmönnum á laugardag. [email protected] Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -