spot_img
HomeFréttirNjarðvíkingar komu tilbaka eftir að hafa lent 2-1 undir

Njarðvíkingar komu tilbaka eftir að hafa lent 2-1 undir


Samkvæmt bestu heimildum okkar hér á Karfan.is þá gerðist það síðast árið 1994 að lið lenti undir 2-1 og kom tilbaka og vann titilinn. Það voru Njarðvíkingar sem lentu 2-1 undir gegn einmitt Grindvíkingum en komu tilbaka og það var svo að lokum Rondey nokkur Robinson sem tryggði þeim grænklæddu titilinn á vítalínunni í Grindavíkinni í mögnuðum oddaleik.

Fréttir
- Auglýsing -