spot_img
HomeFréttirNjarðvíkingar bæta í hópinn

Njarðvíkingar bæta í hópinn

Bakvörðurinn Dwayne Lautier-Ogunleye mun leika með Njarðvík eftir áramót í Subway deild karla. Hann er breskur landsliðsmaður, 191 cm á hæð og getur leikið sem leikstjórnandi eða skotbakvörður.

Lautier-Ogunleye er 27 ára gamall og lék síðast fyrir lið Swans Gmunden í austurrísku úrvalsdeildinni þar sem hann skoraði 11 stig í leik.

Fréttir
- Auglýsing -