spot_img
HomeBikarkeppniNjarðvík VÍS bikarmeistarar 2021

Njarðvík VÍS bikarmeistarar 2021

Njarðvík vann rétt í þessu Stjörnuna í úrslitaleik VÍS bikarkeppni karla 2021.

Fyrir úrslitaleik kvöldsins hafði Njarðvík unnið titilinn í átta skipti, þann síðasta árið 2005.

Úrslitaleikurinn sá fyrsti sem Stjarnan tapar, en fyrir hann höfðu þeir unnið titilinn í fimm skipti.

Tölfræði leiks

Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg á Körfuna innan tíðar.

Fréttir
- Auglýsing -