spot_img
HomeFréttirNjarðvík vann toppslag í 1. deild kvenna

Njarðvík vann toppslag í 1. deild kvenna

8:00

{mosimage}

Dagmar Traustadóttir 

Það var toppslagur í 1. deild kvenna í gær þegar Njarðvík heimsótti Skallagrím í Borgarnes og sótti sigur 85-71. Njarðvík situr því á toppi deildarinnar en er í baráttu við Ármann þar. Dagmar Traustadóttir var stigahæst Njarðvíkur stúlkna í leiknum með 21 stig.

Nánar má lesa um leikinn á heimasíðu Njarðvíkur.

[email protected]

Mynd: www.umfn.is/korfubolti

 

Fréttir
- Auglýsing -