spot_img
HomeFréttirNjarðvík sigraði Val naumlega

Njarðvík sigraði Val naumlega

 Njarðvíkurstúlkur sigruðu Val naumlega eða með einu stigi 65-64 í hörku spennandi leik í Lengjubikar kvenna í kvöld. Leikurinn var hnífjafn nánast allan leikinn en í hálfleik höfðu gestirnir forystu.  Á lokasekúndum leiksins fengu Njarðvíkurstúlkur 4 víti og kláruðu þau öll og lönduðu sigrinum.  Viðtal við Sverrir Þór þjálfara Njarðvíkur má sjá á Karfan TV
Fréttir
- Auglýsing -