spot_img
HomeFréttirNjarðvík sigraði Tindastól

Njarðvík sigraði Tindastól

21:28

{mosimage}

Í kvöld fór fram síðasti leikurinn í 8. umferðinni í Iceland Express deild karla.

Njarðvík sigraði Tindastól 98:78 þar sem Brenton Birmingham var stigaæstur heimamanna með 28 stig og Donald Brown skoraði mest fyrir gestina eða 20 stig.

Næsta umferð i Iceland Express deild karla verður leikin 1. og 2. desember en smá hlé verður gert núna á deildinni vegna leikja í Lýsingarbikarkeppninni.

Fimmtudaginn 29. nóvember verður svo kunngert hvaða leikmenn, þjálfari og dómari verða valdir bestir eftir fyrstu 8 umferðirnar.

www.kki.is

Mynd: [email protected]

 

Fréttir
- Auglýsing -