spot_img
HomeFréttirNjarðvík og KR urðu Íslandsmeistarar

Njarðvík og KR urðu Íslandsmeistarar

21:30

{mosimage}

Njarðvík varð Íslandsmeistari í dag þegar þeir lögðu Fjölni að velli með aðeins 2 stiga mun 47-45. Styrmir Fjeldsted var stigahæstur hjá Njarðvík með 17 stig en hjá Fjölni var Haukur Pálsson með 18 stig og 21 frákast.

KR vann í 11. flokki þegar þeir unnu Breiðablik 84-76. Hjá KR var Snorri Sigurðsson með 22 stig og hjá Breiðablik skoraði Arnar Pétursson 25 stig.

mynd: Snorri Örn Arnaldsson

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -