spot_img
HomeFréttirNjarðvík og Grindavík draga lið sín úr keppni

Njarðvík og Grindavík draga lið sín úr keppni

21:08

{mosimage}

Breytingar hafa orðið á leikjaplani körfuboltakeppni Landsmóts UMFÍ sem hefst á morgun í Smáranum. Karlalið Njarðvíkur hefur dregið sig úr keppni og mun Stjarnan koma í þeirra stað. Þá hefur kvennalið Grindavíkur dregið sig úr keppni og eru því einungis 3 lið í A riðli kvenna.

 

Leikjplan eins og það lítur út er nú að finna á kki.is og þar verða úrslit sett inn jafnóðum. 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -