spot_img
HomeFréttirNjarðvík losar sig við leikmann

Njarðvík losar sig við leikmann

Njarðvík hefur komist að samkomulagi við Tynice Martin um starfslok leikmannsins og mun hún ekki leika fleiri leiki fyrir félagið í Subway deild kvenna. Tynice kom til Njarðvíkur á yfirstandandi tímabili og lék hún 6 leiki fyrir félagið þar sem hún skilaði 17 stigum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -