spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaNjarðvík lagði Þórsara í Þorlákshöfn

Njarðvík lagði Þórsara í Þorlákshöfn

Njarðvík lagði Þór í Þorlákshöfn í kvöld í 8. umferð Subway deildar karla, 88-119.

Eftir leikinn er Njarðvík í þriðja sæti deildarinnar með tíu stig, en Þórsarar sitja á botni deildarinnar með tvö stig.

Stigahæstir fyrir Þór í leiknum voru Vincent Shadid með 30 stig og Styrmir Snær Þrastarson bætti við 18 stigum.

Fyrir sigurliðið úr Njarðvík var Dedrick Basile með 28 stig og Maciek Baginski honum næstur með 23 stig.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -