spot_img
HomeFréttirNjarðvík Íslandsmeistari í unglingaflokki karla

Njarðvík Íslandsmeistari í unglingaflokki karla

15:11

{mosimage}

Lið Njarðvíkinga sem sigraði Fjölni í dag 

Njarðvíkingar voru nú fyrir stundu að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í unglingaflokki karla með því að sigra Fjölni 79-72 í úrslitaleik. Þar með hefndu Njarðvíkingar fyrir tap gegn Fjölni í bikarúrslitaleik liðanna fyrr í vetur.

 

Stærstur hluti leikmanna Njarðvíkur var einnig að tryggja sér annan Íslandsmeistaratitilinn á viku en síðasta sunnudag urðu þeir meistarar í 2. deild b liða. 

Jóhann Árni Ólafsson var stigahæstur Njarðvíkinga með 25 stig auk þesss sem hann tók 20 fráköst. Hörður Axel Vilhjálmsson var stigahæstur Fjölnismanna, einnig með 25 stig.

 

 

[email protected]

 

 Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -