spot_img
HomeFréttirNjarðvík hélt sér á lífi - Oddaleikur í N1 höllinni á þriðjudaginn

Njarðvík hélt sér á lífi – Oddaleikur í N1 höllinni á þriðjudaginn

Einn leikur fór fram í undanúrslitum Subway deildar karla í kvöld.

Njarðvík lagði Val í spennuleik Ljónagryfjunni, 91-88.

Eftir leik kvöldsins er einvígið jafnt 2-2, en oddaleikur um sæti í úrslitum fer fram komandi þriðjudag 14. maí í N1 höllinni.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Subway deild karla – Undanúrslit

Njarðvík 91 – 88 Valur

Einvígið er jafnt 2-2

Fréttir
- Auglýsing -