Einn leikur fór fram í úrslitaeinvígi Bónus deildar kvenna í kvöld.
Um var að ræða þriðja leik liðanna, en með sigri gátu Haukar tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.
Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg
Hérna er heimasíða deildarinnar
Úrslit kvöldsins
Bónus deild kvenna – Úrslit
Haukar 93 – 95 Njarðvík
(Haukar leiða 2-1)
Haukar: Lore Devos 35/11 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 18/6 fráköst, Diamond Alexis Battles 16, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/10 stoðsendingar, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 10, Agnes Jónudóttir 2, Inga Lea Ingadóttir 0, Lovísa Björt Henningsdóttir 0, Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir 0, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0.
Njarðvík: Brittany Dinkins 24/6 fráköst/9 stoðsendingar, Paulina Hersler 22/9 fráköst/8 stoðsendingar, Hulda María Agnarsdóttir 14, Krista Gló Magnúsdóttir 14, Emilie Sofie Hesseldal 12/20 fráköst, Eygló Kristín Óskarsdóttir 3, Sara Björk Logadóttir 3, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 3, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0, Katrín Ósk Jóhannsdóttir 0, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Veiga Dís Halldórsdóttir 0.



