spot_img
HomeFréttirNjarðvík á toppinn

Njarðvík á toppinn

{mosimage}

Njarðvík skaust aftur á toppinn nú í kvöld með sigri á grönnum sínum í Keflavík. 83-70 var lokastaðan og leiddu gestirnir allan tímann í leiknum og unnuð nokkuð auðveldan sigur. Liðsheild Njarðvíkur var gríðarlega góð að þessu sinni og engin einn leikmaður sem stóð uppúr.

Einn leikmaður var með lífsmarki hjá Keflvíkingum, Sebastian Hermainer en hann skoraði 32 stig. Einnig má nefna þá gráklæddu til leiks en á tíma var líkt og Sálin og Sinfó væru mætt í Sláturhúsið svo mikill var konsertinn.

Meira síðar.

Mynd: www.vf.is

Fréttir
- Auglýsing -