spot_img
HomeFréttirNítjánda umferð í Domino´s deild kvenna

Nítjánda umferð í Domino´s deild kvenna

Í kvöld fer fram heil umferð í Domino´s deild kvenna og hefjast allir fjórir leikirnir kl. 19:15. Grannaliðin Keflavík og Njarðvík mætast aftur eftir slag þeirra í bikarnum en því vill ansi oft bregða við að lið sem mætist í bikar mætist strax aftur í deild að bikar loknum.
 
 
Leikir kvöldsins í Domino´s deild kvenna
 
Keflavík – Njarðvík
Grindavík – Hamar
Snæfell – KR
Haukar – Valur
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 15/3 30
2. Haukar 13/5 26
3. Keflavík 13/5 26
4. Valur 8/10 16
5. KR 7/11 14
6. Hamar 6/12 12
7. Grindavík 6/12 12
8. Njarðvík 4/14 8
  
Fréttir
- Auglýsing -