spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaNikolas Tomsick aftur til Íslands

Nikolas Tomsick aftur til Íslands

Þór hefur fengið félagaskipti fyrir Nikolas Tomsick til félagsins samkvæmt félagaskiptasíðu KKÍ.

Nikolas er 33 ára bandarískur bakvörður með króatískt vegabréf sem flestir körfuknattleiksunnendur ættu að þekkja, en hann lék með Þór, Tindastól og Stjörnunni á árunum 2018 til 2021. Nú síðast var hann á mála hjá Caledonia Gladiators í Bretlandi.

Fréttir
- Auglýsing -