spot_img
HomeBikarkeppniNico eftir að Njarðvík tryggði sig í úrslitin "Reynum að koma félaginu...

Nico eftir að Njarðvík tryggði sig í úrslitin “Reynum að koma félaginu þangað sem það á skilið að vera”

Njarðvík lagði ÍR í kvöld í undanúrslitum VÍS bikarkeppni karla, 109-87. Njarðvík mun því fara í úrslitaleikinn komandi laugardag 18. september, þar sem liðið mætir annað hvort Stjörnunni eða Tindastól.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Nicolas Richotti, leikmann Njarðvíkur, eftir leik í Njarðtaksgryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -