spot_img
HomeFréttirNettómótið - Myndir

Nettómótið – Myndir

 Nettómótið fór fram um helgina, líkast til að öllum körfuknattleiksunnendum vitandi. Mótið virðist aldrei ætla að hætta að stækka en þetta árið voru rúmlega 1100 ungmenni sem voru mætt í Reykjanesbæ.  Karfan.is mætti að sjálfsögðu á svæðið og tók um 500 myndir.  Mótið gekk líkt og venjulega snuðrulaust fyrir sig og í lokin fengu öll börnin veglegan Spalding bolta að gjöf frá Nettó. 
Fréttir
- Auglýsing -