spot_img
HomeFréttirNets unnu sinn fyrsta sigur

Nets unnu sinn fyrsta sigur

Kobe Bryant tryggði meisturum LA Lakers sinn áttunda sigur í röð með glæsilegri 3ja stiga flautukörfu gegn Miami Heat. Leikurinn einkenndist af mikilli baráttu og var Lamar Odom vikið af velli eftir að hafa hrint Jermaine O‘Neal.
 
 
Meðal annars sem heyrði til tíðinda í nótt var sigur NJ Nets, en þetta var fyrsti sigur liðsins eftir 18 töp í röð, sem er NBA met, og sigur nágranna þeirra í NY Knicks á Atlanta Hawks sem hafa verið í toppbaráttu Austurdeildarinnar í ár.

Hér eru úrslit næturinnar (Tölfræði)

 
Washington 107 Toronto 109
Atlanta 107 New York 114
Detroit 105 Milwaukee 96
New Jersey 97 Charlotte 91
New Orleans 98 Minnesota 89
Memphis 98 Dallas 82
Cleveland 101 Chicago 87
Oklahoma City 87 Boston 105
Utah 96 Indiana 87
LA Lakers 108 Miami 107

Mynd/AP

 
 
Fréttir
- Auglýsing -