spot_img
HomeFréttirNets höfðu betur í "nickname game"

Nets höfðu betur í “nickname game”

 Sá leikur sem flestir biðu eftir í nótt var Miami gegn Nets þar sem allir leikmenn og jafnvel sjónvarpslýsendur voru merktir með gælunöfnum sínum.  Á vellinum voru því King James, JJ, Money Mase, s., Jesus Shuttlesworht, big ticket,Birdman, the truth og fleiri.  Það þurfti tvær framlengingar til þess að útkljá þennan leik og þar höfðu Nets betur 104-95.  Leikurinn var nokkuð sögulegur fyrir King James þar sem hann komst í 22 þúsund stiga hópinn á öllum ferlinum og þurfti að setjast á bekkinn eftir sína sjöttu villu en þetta er í fyrsta skiptið síðan 2008 sem hann fær 6 villur ekki i úrslitakeppni.  
Nickname Game var ekki eina fjörið í NBA deildinni í nótt því þar fóru fram 12 leikir, meðal annars stórleikur Blake Griffin þegar Clippers unnu baráttuna um Los Angeles með 33 stig og 12 fráköst.  
Hérna fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins og helstu tilþrif næturinnar
 
 
 
 
 

FINAL

 
7:00 PM ET
WAS

66
 
IND

93
W
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
WAS 18 19 14 15 66
 
 
 
 
 
IND 18 27 20 28 93
  WAS IND
P Beal 17 West 20
R Gortat 9 George 14
A Ariza 5 George 6
 
Highlights
 

Fréttir
- Auglýsing -