spot_img
HomeRusliðNerlens Noel blokkar sálina úr DeAndre' Bembry

Nerlens Noel blokkar sálina úr DeAndre’ Bembry

Oklahoma Thunder bættu við sig Nerlens Noel í sumar á tveggja ára samningi til þess eins að gera það sem hann er góður í – spila vörn. Hann sýndi það blákalt í kvöld þegar Thunder mættu Hawks á undirbúningstímabilinu, hvað hann er svaðalegur rim-protector.

DeAndre’ Bembry hjá Atlanta Hawks fær boltann við eigin endalínu þegar örfáar sekúndur eru eftir af þriðja leikhluta, sprettar upp að galopinni körfunni (eða hann hélt það a.m.k.) þar sem Noel mætti honum. Myndbandið segir allt sem segja þarf.

Fréttir
- Auglýsing -