spot_img
HomeFréttirNemanja Sovic að yfigefa Breiðablik?

Nemanja Sovic að yfigefa Breiðablik?

16:00

{mosimage}

Heimasíða Breiðabliks greinir frá því rétt í þessu að Nemanja Sovic hafi farið þess á leit við félagið að verða leystur undan samningi við félagið en hann skrifaði undir tveggja ára samning þegar hann gekk til liðs við Blika í vetur.

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks vinnur í málinu og má vænta frétta á næstu dögum.

Í samtali við karfan.is sagði Nemanja að ástæðan væri mistúlkun hans og Breiðabliks á samningi sem gerður var milli þeirra.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -