spot_img
HomeFréttirNedzad Spahic kemur ekki til ÍR

Nedzad Spahic kemur ekki til ÍR

19:30

{mosimage}

Eins og greint var frá í byrjun ágúst voru ÍR ingar búnir að semja við Bosníumanninn Nedzad Spahic um að leika með liðinu í vetur. Honum hefur þó snúist hugur þar sem hann fékk betra tilboð frá Dubai og mun hann að öllum líkindum leik þar í vetur.

ÍR ingar eru því búnir að leggja netin út aftur í leit að stórum manni. 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -