spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaNebojsa eftir leikinn gegn KR "Frábær reynsla fyrir þessa ungu leikmenn"

Nebojsa eftir leikinn gegn KR “Frábær reynsla fyrir þessa ungu leikmenn”

KR lagði ÍA eftir framlengdan leik á Meistaravöllum í fyrstu deild karla í kvöld, 85-81. Með sigrinum nær KR að halda í toppsæti deildarinnar, þar sem þeir eru enn tveimur stigum fyrir ofan ÍR sem eru í öðru sætinu þegar tveir leikir eru eftir hjá liðunum. ÍA er hinsvegar í 8. sætinu með 18 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Nobojsa Knezevic þjálfara ÍA eftir leik á Meistaravöllum.

Fréttir
- Auglýsing -