spot_img
HomeFréttirNCAA: Fjögur fræknu í kvöld

NCAA: Fjögur fræknu í kvöld

12:00

{mosimage}

Mun hinn kærleiksríki Kevin Love fagna í kvöld?

Í kvöld eru undanúrslitin í NCAA. Þau verða í Alamohvelfingunni í San Antonio í Texas og væntanlega munu um 44.000 áhorfendur mæta á leikina. Aldrei áður í sögu úrslitakeppni NCAA hafa fjögur lið í fyrsta styrkleikaflokki komist í undanúrslit.

Í fyrri leiknum leika UCLA og Memphis og í seinni leiknum mæta Kansas og North Carolina. UCLA, Kansas og North Caraolina hafa mikla hefð og koma úr mjög sterkum riðlum. Síðustu ár hefur Memphis verið að stimpla sig inn og þeir eru til alls líklegir í kvöld.

Mynd: www.cnn.com

Fréttir
- Auglýsing -