spot_img
HomeFréttirNCAA: Átta liða klárast í kvöld

NCAA: Átta liða klárast í kvöld

18:30

{mosimage}

Stephan Curry er búinn að skora 103 stig í fyrstu þremur umferðunum í NCAA. Hvað gerir hann í kvöld.

Í kvöld klárast átta liða úrslitin í NCAA. Í fyrri leiknum mæta Texas og Memphis og í seinni leiknum Davidson og Kansas.

Fyrri leikurinn verður væntanlega jafn og spennandi en það verður að teljast frekar ólíklegt að spútnik lið Davidson nái að hanga í ofurliðinu Kansas.

Fyrri leikurinn er kl. 18:30 og sá seinni kl. 21:00.

Mynd cnn.com

Fréttir
- Auglýsing -