spot_img
HomeFréttirNBAtv: Milwaukee - Detroit

NBAtv: Milwaukee – Detroit

12:36

{mosimage}
(Michael Redd verður ekki með í kvöld vegna meiðsla)

Keppni í NBA hefst aftur í nótt eftir Stjörnuhelgina. Leikur dagins á NBAtv er viðureign Milwaukee og Detroit og hefst hún kl. 01:00. Milwaukee hefur átt erfitt uppdráttar í vetur en meiðsli lykilmanna hefur sett strik í reikninginn. Michael Redd, Mo Williams, Dan Gadzuric, Charlie Villanueva og Bobby Simmons eru allir frá vegna meiðsla en Earl Boykins mun spila eftir að hafa misst af síðasta leik.

Aðrir leikir í nótt eru:
Washington – Minnesota
Charlotte – New Orleans/Oklahoma
New York – Orlando
San Antonio – Denver
Chicago – Atlanta
Sacramento – Boston
Portland – Utah
Seattle – Memphis
L.A. Clippers – Phoenix

Fréttir
- Auglýsing -