spot_img
HomeFréttirNBAtv: Indiana tekur á móti Memphis

NBAtv: Indiana tekur á móti Memphis

20:20

{mosimage}
(Jermaine O´Neal er í aðal hlutverki hjá Indiana)

Leikur dagsins á NBAtv er viðureign Indiana og Memphis og hefst leikurinn kl. 00:00. Memphis er neðst í vesturdeildinni með 14 sigra og 39 töp. Indiana er í sjötta sæti í austrinu með 27 sigra og 24 töp.

Alls eru 13 leikir á dagskrá í NBA í nótt.

Aðrir leikir:
Toronto – New Jersey
Philadelphia – Washington
Charlotte – Chicago
Orlando – Portland
Boston- Milwaukee
Detroit – San Antonio
New Orleans/Oklahoma – Sacramento
Minnesota – Denver
Utah – Cleveland
Seattle – Phoenix
L.A. Clippers- Atlanta
Golden State – New York

Fréttir
- Auglýsing -