spot_img
HomeFréttirNBA: Wade og Shaq sökktu San Antonio

NBA: Wade og Shaq sökktu San Antonio

14:15 

{mosimage}

Þeir félagar Dwyane Wade og Shaquille O'Neal virðast komnir í gamalkunnugt form. Lið þeirra, Miami Heat, vann öruggan sigur á San Antonio Spurs í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í gærkvöldi. Wade skoraði 26 stig og O'Neal 16. Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio og Tony Parker 20. Miami er núverandi NBA meistari.

 

Úrslit annarra leikja í gærkvöldi voru þessi:

 

Portland 94, Washington 73
Indiana 94, L.A. Clippers 80
Cleveland 99, L.A. Lakers 90
Minnesota 109, Boston 107
Dallas 106, Philadelphia 89
Chicago 116, Phoenix 103
Seattle 114, Sacramento 103
Atlanta 106, Golden State 105

 

www.mbl.is

 

Fréttir
- Auglýsing -