06:00
{mosimage}
(NBA-búðin á fimmta breiðstræti)
Í tilefni af áratugar afmæli NBA-verslunarinnar á fimmta breiðstræti í New York hefur verslunin birt hvaða treyjur hafa selst best á þessum 10 árum. Á næstu sex mánuðum mun verslunin fagna 10 ára afmæli sínu með ýmsum uppákomum og tilboðum. Nöfn eins og Kobe Bryant og Tracy McGrady hljóma líkleg til að eiga vinsælustu treyjurnar. En hvaða leikmaður á þá vinsælustu?
Vinsælustu treyjurnar frá 1998-2008.
1. Michael Jordan
2. Kobe Bryant
3. Allen Iverson
4. LeBron James
5. Shaquille O'Neal
6. Tracy McGrady
7. Dwyane Wade
8. Jason Kidd
9. Vince Carter
10. Tim Duncan
Mynd: Af veraldarvefnum



