spot_img
HomeFréttirNBA: Við ætlum að halda Andrei

NBA: Við ætlum að halda Andrei

07:00

{mosimage}
(Jerry Sloan hefur þjálfað Utah lengur en elstu menn muna)

 

Jerry Sloan, þjálfari Utah Jazz, segir að félagið ætli sér ekki að láta Andrei Kirilenko fara. Rússinn snjalli hefur kvartað mikið undan skorti á leiktíma og felldi jafnvel tár í úrslitakeppninni. Þrátt fyrir það er Sloan viss í sinni sök og segir hvað sig varðar þá sé Kirilenko ekki að fara neitt.

 

 

,,Hvað mig varðar þá ætlum við að halda honum,” sagði Sloan og bætti við ,,Við erum ekki að líta í kringum okkur. Mér líkar ekki að skipta mönnum. En við þurfum alltaf að gera það sem er best fyrir félagið.”

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -