spot_img
HomeFréttirNBA: Varnarlið ársins: Garnett og Kobe fengu flest stig

NBA: Varnarlið ársins: Garnett og Kobe fengu flest stig

21:00

{mosimage}
(Varnarmaður ársins 2008)

Kevin Garnett og Kobe Bryant fengu flesti stig yfir varnarlið ársins í NBA-deildinni. Garnett sem er varnarmaður ársins 2008 er í liðinu í níunda skipti og Kobe Bryant í áttunda skipti. Í liðinu með eim eru Marcus Camby, sem var varnarmaður ársins 2007, Bruce Bowen og Tim Duncan.


Þjálfararnir 30 í NBA velja og völdu þeir í fyrsta og annað liðið. Tvö stig fengust fyrir að vera í fyrsta liðinu og 1 fyrir að vera í öðru liðinu. Þjálfararnir máttu ekki velja leikmenn í sínu eigin liði.

Fyrsta varnarliðið:
Bakvörður Kobe Bryant(L.A Lakers) 52 stig
Bakvörður Bruce Bowen(San Antonio) 36 stig
Framherji Kevin Garnett(Boston) 52 stig
Framherji Tim Duncan(San Antonio) 33 stig
Miðherji Marcus Camby(Denver) 37 stig

Annað varnarliðið:
Bakvörður Chris Paul(New Orleans) 26 stig
Bakvörður Raja Bell(Phoenix) 18 stig
Framherji Shane Battier(Houston) 29 stig
Framherji Tayshaun Prince(Detroit) 20 stig
Miðherji Dwight Howard(Orlando) 25 stig

Þessir fengu einnig stig:
Chauncey Billups Detroit, 14
Jason Kidd Dallas, 13
Rasheed Wallace Detroit, 13
Rajon Rondo Boston, 11
Deron Williams Utah, 8
Josh Smith Atlanta, 8
Ron Artest Sacramento, 8
Tyson Chandler New Orleans, 8
Andrei Kirilenko Utah, 6
Derek Fisher Los Angeles Lakers, 4
LeBron James Cleveland, 4
Manu Ginobili San Antonio, 4
Kirk Hinrich Chicago, 3
Samuel Dalembert Philadelphia, 3
Andre Iguodala Philadelphia, 1
Brandon Roy Portland, 2
Paul Pierce Boston, 2
Andre Miller Philadelphia, 1
Andres Nocioni Chicago, 1
Baron Davis Golden State, 1
Caron Butler Washington, 1
Chris Bosh Toronto, 1
Dikembe Mutombo Houston, 1
Josh Howard Dallas, 1
Richard Hamilton Detroit, 1
Ronnie Brewer Utah, 1

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -