spot_img
HomeFréttirNBA úrslit

NBA úrslit

Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og þar var leikur Cleveland Cavs og Los Angeles Lakers sem stóð hæðst en Cleveland sigraði með tveimur stigum 120-118.
 
Luol Deng virðist vera búinn að koma sér ágætlega fyrir í Cavs en hann negldi niður 27 stigum og setti niður öll þriggja stiga skotin sem hann tók eða fimm talsins. Anderson Varejao bauð upp á trölla tvennu þegar hann skoraði 18 stig og tók 18 fráköst.
Hjá Lakers fór Nick Young mikinn en hann kom inn af bekknum og setti niður 28 stig. Jodie Meeks bætti svo við 26 stigum.
 
Indiana styrkti stöðu sína á toppi Austurdeildarinnar með sigri á Sacramento Kings, 116-92, og eru nún komnir í 81,1% sigurhlutfall en Miami er ekkert gríðarlega langt undan í öðru sæti með 73% sigurhlutfall.

FINAL
 
7:00 PM ET
NYK

New York Knicks

98
CHA

Charlotte Bobcats

108
W
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
NYK 24 22 27 25 98
 
 
 
 
 
CHA 27 28 23 30 108
  NYK CHA
P Anthony 20 Jefferson 35
R Anthony 6 Jefferson 8
A Udrih 5 Walker 5
 
Highlights
Game Stat FG%
Fréttir
- Auglýsing -