spot_img
HomeFréttirNBA úrslit næturinnar

NBA úrslit næturinnar

Tíu leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt og þar bar hæðst sigur Charlotte Bobcats á Indiana Pacers. Al Jefferson var sjóðandi fyrir Bobcats þegar hann setti niður 34 stig. Hjá Pacers var Evan Turner með 22 stig.
  
Aðrir leikir fóru svona nokkurn vegin eftir bókinni eins og sjá má hér fyrir neðan.

FINAL

 
7:00 PM ET
IND

87
CHA

109
W
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
IND 8 30 19 30 87
 
 
 
 
 
CHA 28 19 26 36 109
  IND CHA
P Turner 22 Jefferson 34
R Stephenson 8 Jefferson 8
A Turner 5 Walker 9
 
Highlights
 
Fréttir
- Auglýsing -