spot_img
HomeFréttirNBA TV: Mikið um að vera í kvöld

NBA TV: Mikið um að vera í kvöld

18:00 

{mosimage}

Alls verða 12 leikir í NBA deildinni í nótt en viðureign LA Lakers og Sacramento Kings verður í beinni útsendingu á NBA TV og hefst leikurinn kl. 1:30 eftir miðnætti. Leikurinn fer fram í Staples Center á heimavelli Lakers þar sem Kobe Bryant ræður ríkjum. Bryant lék 13 leiki í mars og gerði í þeim 40,4 stig að meðaltali í leik. Þá leiðir Bryant NBA deildina með flest stig skoruð að meðaltali í leik en hann hefur gert 31,2 stig að meðaltali í vetur.  

Aðrir leikir næturinnar í NBA deildinni: 

Pistons-Heat

Hawks-Bulls

Warriors-Grizzlies

Bucks-Wizards

Suns-Mavericks

Celtics-Cavaliers

Raptors-Bobcats

Magic-Timberwolves

Rockets-Jazz

Pacers-Spurs

Supersonics-Nuggets

Fréttir
- Auglýsing -