spot_img
HomeFréttirNBA: Turiaf til Golden State

NBA: Turiaf til Golden State

12:00

{mosimage}
(Ronny brosar norðar í Kaliforníu á næsta tímabili)

Ronny Turiaf hefur skipt um lið og mun leika með Golden State á næsta tímabili. Turiaf var með 6.6 stig og 3.9 fráköst í leik á síðasta tímabili með L.A. Lakers.

Turiaf var með lausan samning að loknu tímabilinu sem var þó háður því að Lakers gátu jafnað hvaða tilboð sem honum barst. En Lakers vildu ekki bjóða honum það sama og Golden State gerði þannig að hann yfirgefur vesturstrandarmeistaranna.

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -