spot_img
HomeFréttirNBA: Toronto tryggði sér sigur í Atlantshafsriðlinum

NBA: Toronto tryggði sér sigur í Atlantshafsriðlinum

13:12 

{mosimage}

Toronto Raptors tryggði sér sigur í Atlantshafsriðli bandarísku NBA körfubiltadeildarinnar í nótt þegar liðið vann Philadelphia 76ers, 94:85. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið vinnur riðil í deildinni en það hafði þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti frá árinu 2002. Liðið byrjaði ekki vel í haust og eftir 10 leiki hafði það aðeins unnið tvo en hrökk síðan í gang.

 

Önnur úrslit í nótt voru þessi:

 

Indiana 112, Charlotte 102
Miami 88, Boston 85
Atlanta 115, Milwaukee 102
Minnesota 99, New York 94
Phoenix 103, New Orleans 95
Golden State 116, Memphis 104
Cleveland 99, Washington 94
Chicago 105, New Jersey 74
Portland 85, Houston 78
Sacramento 107, Utah 103
Denver 75, Dallas 71
L.A. Lakers 112, Seattle 109

 

www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -