12:28
{mosimage}
Samkvæmt frétt á ESPN.com gæti stórstjarnan Vince Carter verið sá næsti til að yfirgefa New Jersey. Carter hefur verið orðaðu við Indiana og þá í skiptum fyrir Jermaine O´Neal. Einnig hefur verið nefnd möguleg þriggja liða skipti milli New Jersey, Miami og New York.
Ef þessi þrjú lið myndu skipta á leikmönnum þá myndi Carter fara til New York, Eddy Curry til Miami og Jason Williams og Ricky Davis til New Jersey.
Það er ljóst að tiltekt er í loftinu hjá New Jersey og Vince Carter er þá kannski næstur til að fjúka.
Mynd: AP



