spot_img
HomeFréttirNBA: Þjálfarar mánaðarins ? nóvember

NBA: Þjálfarar mánaðarins ? nóvember

08:15

{mosimage}
(Jerry Sloan)

Brian Hill(Orlando Magic) og Jerry Sloan(Utah) eru þjálfarar nóvember mánaðar.

Orlando vann 12 leiki og tapaði 4 undir stjórn Brian Hills í nóvember. Liðið hefur aðeins einu sinni áður byrjað jafn vel og það var tímabilið 1998-99.

Utah Jazz vann 13 og tapaði 4 leikjum í nóvember. Þar af vann liðið 9 og tapaði 2 leikjum gegn liðum í vesturströndinni. Jerry Sloan er fimmti sigursælasti þjálfari sögunnar í NBA en honum vantar aðeins 3 sigurleiki í viðbót til þess að ná 1.000 sigurleikjum.

Aðrir sem komu til greina voru Mike Brown(Cleveland), Avery Johnson(Dallas), Flip Saunders(Detroit), Jeff Van Gundy(Houston), Rick Carlisle(Indiana), Phil Jackson(L.A. Lakers) og Gregg Popovich(San Antonio).

Fréttir
- Auglýsing -