spot_img
HomeFréttirNBA spjallið á Facebook

NBA spjallið á Facebook

Fyrir þá sem vilja almennilegar umræður um NBA boltann á Facebook er hægt að benda á NBA spjallið – Where Amazing Happens sem starfrækt hefur verið í nokkur ár núna. Um er að ræða lokaða grúppu á Facebook sem tekur samt alltaf við nýjum meðlimum óski þeir eftir því.

 

Á NBA spjallinu eru alvöru umræður um NBA boltann, menn grínast líka um hitt og þetta og einnig geta þeir sem vilja spyrja um hvað sem varðar NBA boltann eða körfubolta almennt geta hent inn spurningu og henni er alltaf svarað um hæl að virkustu meðlimunum.

 

Meðlimafjöldinn er nú kominn yfir 2000 manns, er vaxandi og alltaf er pláss fyrir fleiri.  Nú er bara um að gera fyrir áhugasama að drífa sig yfir og henda inn beiðni um aðild.

 

Tengill:  NBA spjallið – Where Amazing Happens

Fréttir
- Auglýsing -