spot_img
HomeFréttirNBA: Sögulegur sigur Miami

NBA: Sögulegur sigur Miami

10:34

{mosimage}
(Alonzo Mourning að trða yfir John Davis í leiknum í nótt)

Miami vann L.A. Clippers í nótt 94-100 og var þetta 1.200 sigur Riley sem þjálfari í deildarkeppninni. Dwayne Wade var með 35 stig, 10 stoðsendingar og 5 fráköst. Hjá Clippers var Corey Maggette með 24 stig.

Úrslit:
Toronto-Houston 93-80
L.A. Clippers-Miami 94-100
Detroit-Charlotte 104-85
Portland-Milwaukee 117-113
Washington-New Jersey 104-89
New Orleans-Seattle 91-88
L.A. Lakers-Golden State 123-113

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -