spot_img
HomeFréttirNBA: San Antonio vann 11. leikinn í röð

NBA: San Antonio vann 11. leikinn í röð

09:45

{mosimage}

 

Manu Ginobili skoraði 31 stig, þar af úr fimm þriggja stiga skotum, þegar San Antonio Spurs vann Sacramento Kings, 100:93. Þetta var 11. sigur San Antonio í röð í riðlakeppninni en síðustu fjórir leikir liðsins voru útileikir. Kevin Martin skoraði 26 stig og hirti 12 fráköst fyrir Sacramento.

 

 

Einn leikur annar var í riðlakeppninni í nótt. Þar vann Chicago Bulls sigur á Orlando Magic, 100:76.

 

www.mbl.is

Fréttir
- Auglýsing -