spot_img
HomeFréttirNBA: San Antonio náði þriðja sætinu með sigri á Utah

NBA: San Antonio náði þriðja sætinu með sigri á Utah

09:54

{mosimage}
(Tony Parker var stigahæstur þegar San Antonio tók þriðja sætið)

Deildarkeppninni lauk í NBA í nótt með 14 leikjum. Þar með er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni sem verður ein hin magnaðasta í mörg a.m.k. vestan megin.

San Antonio vann Utah 109-80 og tryggði sér þar með 3. sætið í vestrinu. Tony Parker skoraði mest fyrir San Antonio eða 24 stig og CJ Miles var með 12 fyrir Utah.

Úrlslit næturinnar:
Golden State-Seattle 121-126
Phoenix-Portland 100-91
Charlotte-Philadelphia 115-109
Orlando-Washington 103-83
Cleveland-Detroit 74-84
Indiana-New York 132-123
Boston-New Jersey 105-94
Miami-Atlanta 113-99
Minnesota-Milwaukee 110-101
Chicago-Toronto 107-97
Houston-Clippers 93-75
Dallas-New Orleans 111-98
Denver-Memphis-120-111

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -