spot_img
HomeFréttirNBA: Sacramento vann Utah

NBA: Sacramento vann Utah

11:12

{mosimage}
(Ruðningur – Kevin Martin var stigahæstur heimamanna í nótt)

Sex leikir fór framí NBA-deildinni í nótt. Aðeins einn leikur vannst á heimavelli en það var í viðureign Sacramento og Utah. Heimamenn unnu með tíu stigum 117-107 þar sem Kevin Martin var stigahæstur leikmanna Sacramento en sjö leikmenn skoruðu tíu stig eða meira. Hjá Utah var Deron Williams með 30 stig og 7 stoðsendingar.

Önnur úrslit:
Atlanta-Detroit 95-106
Indiana-Phoenix 117-121
Cleveland-New Jersey 79-100
Minnesota-L.A. Lakers 95-116
L.A. Clippers-Milwaukee 78-87

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -